Höskuldur Þráinsson og Matthew Whelpton (ritstjórn): Chomsky – Mál, saga og samfélag

Viktor Orri Valgarðsson

Útdráttur


Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Á heildina litið er bókin Chomsky: Mál, sál og samfélag áhugaverð, fræðandi og fjölbreytt umfjöllun um kenningar og hugmyndir Noam Chomsky, áhrif hans og tengdar hugmyndir. Bókin er líka öðrum þræði ritstýrð fræðibók, þar sem fjölbreyttir og málsmetandi fræðimenn kafa dýpra í tiltekna þætti kenninga hans, hver með sínum hætti.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir




        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.