Stefán Jón Hafstein: Afríka. Ást við aðra sýn

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir

Útdráttur


Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Stefán Jón á miklar þakkir skildar fyrir að færa okkur þessa mynd af Afríkumönnum og ekki veitir af. Myndin sem við fáum af Afríku í fjölmiðlum er venjulega mynd af skelfingum sem vissulega fyrirfinnast í þessari stóru álfu. Staðreyndin er samt sú að flestir Afríkubúar lifa lífinu rétt eins og við, í ró og spekt (jafnvel meiri spekt en Íslendingar), sinna vinnu sinni, senda börnin sín í skóla, gera við húsin sín, kjósa í kosningum og þar fram eftir götum.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.