Margrét Tryggvadóttir: Útistöður
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Bókin Útistöður er ágætlega skrifuð þar sem höfundur lýsir eigin upplifun kjörtímabilið 2009 til 2013. Bókin veitir ákveðna innsýn í vinnubrögð og störf alþingis sem er áhugavert öllum þeim sem áhuga hafa á stjórnmálum. Að mínu dómi fær bókin þrjár stjörnur af fimm mögulegum og er það fyrst og fremst lengd bókarinnar og meðferð heimilida sem útskýrir einkunargjöfina.
Bókin Útistöður er ágætlega skrifuð þar sem höfundur lýsir eigin upplifun kjörtímabilið 2009 til 2013. Bókin veitir ákveðna innsýn í vinnubrögð og störf alþingis sem er áhugavert öllum þeim sem áhuga hafa á stjórnmálum. Að mínu dómi fær bókin þrjár stjörnur af fimm mögulegum og er það fyrst og fremst lengd bókarinnar og meðferð heimilida sem útskýrir einkunargjöfina.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.