Reynir Traustason: Afhjúpun. Lífshlaup og leyndarmál fréttaritara sem varð ritstjóri

Friðrik Þór Guðmundsson

Útdráttur


Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Mikilvæg fagleg og fræðileg skilaboð um sjálfstæði og fagmennsku ritstjórna og áhrif eigenda. Um að ófagleg og óeðlileg afskipti af faglegri blaðamennsku eigi sér stað nokkurn veginn á hverjum tíma og með margvíslegum hætti. Það er rétt að hafa þetta í huga um leið og rifjuð eru upp háleit orð um fjölmiðla með aðhaldshlutverk og stöðu þeirra sem fjórða valdið.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir
        

Útgefandi er Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.