Hvers virði er heilsan? Viðfangsefnin framundan

Magnús Pétursson

AbstractHeilbrigðismálin eru mikið til umfjöllunar í öllum hinum vestræna heimi. Því er gagnlegt að hugleiða eðli heilbrigðismála frá víðum sjónarhóli og hvernig þau snerta margar greinar samfélagsins. Ný lög um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, voru sett síðasta vor á Alþingi. Þar segir m.a. að markmið laganna sé "að allir landsmenn eigi kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma eru tök á að veita". Hér er um háleitt markmið að ræða sem gefur tilefni til mikillar umræðu. Auk þessa kveða lögin ítarlega á um skipulag heilbrigðisþjónustunnar í landinu sem býður upp á fjölmarga möguleika til þróunar og breytinga á skipan þessara mála hér á landi.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.