Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu

Ómar H. Kristmundsson

AbstractÞrátt fyrir talsverðan kostnað og umfang aðkeyptra þjónusturannsókna á sviði opinberrar stjórnsýslu hefur enginn einn aðili heildaryfirsýn yfir þá vinnu sem ríkið kaupir. Hvergi er til á einum stað heildarþekking á niðurstöðum þessara rannsókna eða hvernig þeim hefur verið fylgt eftir. Yfirsýn af þessu tagi er hins vegar mikilvæg í þeirri viðleitni að vinna stöðugt að umbótum í ríkisrekstrinum og "læra af reynslunni".

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.