Útgáfa fræðitímarita á netinu

Haukur Arnþórsson

AbstractÚr upphafsorðum:
Á vegum veftímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla (Icelandic Review of Politics and Administration, IRPA), sem gefið er út af Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, hefur á árinu 2013 verið unnið að ýmsum breytingum á útgáfunni og ber þar einna hæst upptöku nýs ritstjórnar- og dreifingarkerfis. … Með upptöku kerfisins eykst fagmennska við vinnslu tímaritsins og stuðningur við höfunda stóreykst. … Hér verður reynt að miðla þeirri reynslu og sýn sem aðstandendur tímaritsins hafa öðlast á árinu í þessu verkefni.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.