Hildur Helgadóttir: Í felulitum - við friðargæslu í Bosníu með breska hernum

Silja Bára Ómarsdóttir

Abstract


Bók Hildar Helgadóttur um störf sín á vegum íslensku friðargæslunnar á Balkanskaga vorið 1998 er læsileg og skemmtileg innsýn í hernaðarheim sem flestum Íslendingum er framandi. Textinn er almennt lipur, persónurnar lifna við á síðunum og Hildi tekst vel að draga fram það spaugilega í oft erfiðum kringumstæðum. Í bókinni er gott flæði en þó síst í fyrsta kaflanum, þar sem Hildur kynnir sjálfa sig fyrir lesandanum.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.