Haukur Sigurðsson: Með seiglunni hefst það. Saga Benedikts Davíðssonar

Haukur Sigurðsson

AbstractÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Hér er á ferðinni rit sem allir áhugamenn um stjórn- og verkalýðsmál verða að kynna sér. Framhjá þessari bók verður ekki gengið þegar nánar verður fjallað um ýmislegt það sem þar er drepið á. Í því sambandi skiptir miklu máli sú vinna sem höfundur hefur lagt í vinnslu heimilda.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.