Margrét Gunnarsdóttir: Ingibjörg. Saga Ingibjargar Einarsdóttur, eiginkonu Jóns Sigurðssonar forseta.

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir

AbstractÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Bókin er lipurlega skrifuð, byggir á traustri rannsóknavinnu og frágangur allur er til fyrirmyndar. Auk þess að færa okkur Ingibjörgu lýsir þetta rit einnig upp áður skuggsælar hliðar á lífi og sögu Jóns, ekki síst þær sem snúa að einkalífinu. Margar eru þær konurnar sem horfið hafa af yfirborði íslenskrar sögu í þagnarhylinn en hér hefur Margrét fært okkur sögu konu sem átti stóran þátt í því starfi sem lagði og var notað til að leggja grunninn að þjóðfélagi vorra tíma. Slíkt rit verður seint fullþakkað.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.