Utanríkisráðuneytið (umsjón): Opinber tengsl Íslands við Sovétríkin/Rússland 1943-2008. Skjöl

Kjartan Emil Sigurðsson

AbstractÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Hér er einkum um að ræða uppflettirit og heimildaútgáfu. Sérfræðingum um utanríkismál mun nýtast vel að hafa hér á einum stað skjöl sem gagnast í fræðilegu starfi og við rannsóknir. Fyrir áhugamenn um utanríkismál getur á köflum verið áhugavert að rýna í einstök skjöl, einkum þó sendibréf þar sem stjórnmál og hefðbundin utanríkismál eru reifuð. Hið síðarnefnda gefur nokkra innsýn inn í stjórnmálin á hverjum og einum tíma, sem um ræðir.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.