Páll Hreinsson: Stjórnsýsluréttur, málsmeðferð

Hafsteinn Dan Kristjánsson

AbstractÍ umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Bókin er fjársjóðskista upplýsinga og verður það án vafa hluti af hefðbundnu verklagi lögfræðinga næstu árin að grípa fyrst niður í bókina og ítarlegt efnisyfirlit hennar, þegar álitaefni á sviði sjórnsýsluréttar ber á góma, og leiða sig þaðan út í aðrar heimildir ef þess gerist á annað borð þörf.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.