Stefán Jón Hafstein: Afríka. Ást við aðra sýn

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir

Abstract


Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Stefán Jón á miklar þakkir skildar fyrir að færa okkur þessa mynd af Afríkumönnum og ekki veitir af. Myndin sem við fáum af Afríku í fjölmiðlum er venjulega mynd af skelfingum sem vissulega fyrirfinnast í þessari stóru álfu. Staðreyndin er samt sú að flestir Afríkubúar lifa lífinu rétt eins og við, í ró og spekt (jafnvel meiri spekt en Íslendingar), sinna vinnu sinni, senda börnin sín í skóla, gera við húsin sín, kjósa í kosningum og þar fram eftir götum.

Full Text:

PDF (Islenska)

Refbacks

  • There are currently no refbacks.
         

Published by the Institute of Public Administration and Politics of the Faculty of Political Science, University of Iceland.

Hosted by the Computing Services of the University of Iceland.