Stefnumiðuð áætlanagerð félagasamtaka
##doi.readerDisplayName##:
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2008.4.1.3Útdráttur
Hér er um að ræða yfirlitsgrein um stefnumiðaða áætlanagerð (strategic planning) sem aðferð við stefnumótun félagasamtaka. Aðferðinni er ætlað að auðvelda skipulagsheildum að skapa sér framtíðarsýn og skilgreina þær aðgerðir sem taldar eru nauðsynlegar til að láta þá sýn verða að veruleika. Í upphafi er hugtök sem notuð eru við stefnumótun skilgreind. Lýst er meginatriðum í stefnumótunarferlinu, stöðumati, afmörkun úrlausnarefna og val leiða og mótun árangursmælikvarða. Fjallað er um uppbyggingu og frágang stefnumiðaðrar áætlunar en takmörkuð umfjöllun er um þetta viðfangsefni í kennslubókum. Rætt er um kosti og galla aðferðarinnar við stefnumótun félaga.Niðurhal
Útgefið
15.06.2008
Tölublað
Kafli
Ritrýndar greinar
Leyfi
Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.