Réttarumhverfi félagasamtaka á Íslandi

Höfundar

  • Hrafn Bragason
  • Ómar H. Kristmundsson

##doi.readerDisplayName##:

https://doi.org/10.13177/irpa.a.2011.7.2.12

Lykilorð:

Félagasamtök, almennfélög, sjálfseignarstofnanir, alþjóðleg flokkunarkerfi.

Útdráttur

Þrátt fyrir fjölda félagasamtaka og þýðingarmikið samfélagslegt hlutverk þeirra eru ekki í gildi heildarlög á Íslandi um starfsemi þeirra eins og um flest önnur félagaform. Í greininni er fjallað um þær reglur sem þó gilda um starfsemi félagasamtaka eða almennra félaga eins og þau eru nefnd í félagarétti. Auk skilgreiningar á félagaforminu er þeim reglum lýst sem gilda um stofnun þeirra, félagsaðild, skipulag, ábyrgð og skuldbindingar. Einnig er rætt um þá reglu um gjörð sem gildir um tekjuöflun félagasamtaka, atvinnustarfsemi, skattlagningu og fjárveitingar frá hinu opinbera. Gerður er samanburður á félagasamtökum og sjálfseignarstofnunum sem starfa á sambærilegum vettvangi.

Um höfund (biographies)

  • Hrafn Bragason
    Fyrrverandi hæstarréttardómari.
  • Ómar H. Kristmundsson
    Prófessor við Háskóla Íslands.

Niðurhal

Útgefið

15.12.2011

Tölublað

Kafli

Ritrýndar greinar

Mest lesnu greinar eftir sama höfund(a)