Verðtryggðir samningar - saga þeirra og eiginleikar
##doi.readerDisplayName##:
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2011.7.2.2Lykilorð:
Verðtrygging, Fisher-jafna, skuldabréf, vextir, langtímasamningar.Útdráttur
Markmið þessarar greinar er að rekja sögu og eiginleika verðtryggðra samninga. Verðtryggðir samningar eiga sér langa sögu. Samkvæmt hagfræðingnum Fisher eru verðtryggð lán ódýr og áhugaverður fjármögnunarkostur. Bent er á eiginleika slíkra samninga sem geta verið hagfelldir einstaklingum og opinberum aðilum. Borin er lauslega saman ávöxtun í verðtryggðum íslenskum ríkisskuldabréfum og verðtryggðum kanadískum ríkisskuldabréfum.Niðurhal
Útgefið
15.12.2011
Tölublað
Kafli
Ritrýndar greinar
Leyfi
Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.