Lögin sem einingarband samfélagsins - Íhuganir um samhengi laga og samfélags

Höfundar

  • Arnar Þór Jónsson

##doi.readerDisplayName##:

https://doi.org/10.13177/irpa.a.2015.11.1.5

Lykilorð:

Samfélag, samfélagssáttmáli, réttindi, skyldur.

Útdráttur

Í grein þessari er sjónum sérstaklega beint að tveimur grundvallarhugtökum: Lögum og samfélagi. Af eldri heimildum verður ekki glögglega ráðið að almennur málskilningur hafi dregið skýra markalínu milli samfélags annars vegar og laga hins vegar. Hvað sem framþróun á báðum sviðum líður hefur sambandið þarna á milli ekki enn rofnað og raunar má samhengið heita augljóst þegar að er gáð. Áhrifin eru víxlverkandi. Af gagnkvæmni þessari leiðir meðal annars að frelsis og réttinda verður ekki krafist án þess að menn axli samsvarandi ábyrgð og skyldur. Skilningur á þessum grunnþætti lagahugtaksins markar á þann hátt undirstöðu fyrir daglegt líf okkar og störf.

Um höfund (biography)

  • Arnar Þór Jónsson
    Lektor við Lagadeild Háskólans í Reykjavík

Niðurhal

Útgefið

15.06.2015

Tölublað

Kafli

Ritrýndar greinar

Svipaðar greinar

1-10 af 119

Þú gætir nýtt þér Hefja ítarlega líkindaleit fyrir þessa grein.