Hulinn heimur, um aðgengi sjónskertra og blindra að nokkrum vefum á Íslandi
##doi.readerDisplayName##:
Útdráttur
Í þessari grein eru skoðaðar heimildir um aðgengi blindra og sjónskertra að vefum og benda þær til þess að allt að 5000-8000 þúsund Íslendingar geti átt erfitt með að lesa af skjá af ýmsum orsökum. Þar er einkum eldra fólk.Niðurhal
Útgefið
15.12.2005
Tölublað
Kafli
Erindi og greinar
Leyfi
Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.