Hulinn heimur, um aðgengi sjónskertra og blindra að nokkrum vefum á Íslandi

Höfundar

  • Haukur Arnþórsson
  • Ingvi Stígsson

##doi.readerDisplayName##:

Útdráttur

Í þessari grein eru skoðaðar heimildir um aðgengi blindra og sjónskertra að vefum og benda þær til þess að allt að 5000-8000 þúsund Íslendingar geti átt erfitt með að lesa af skjá af ýmsum orsökum. Þar er einkum eldra fólk.

Um höfund (biographies)

  • Haukur Arnþórsson
    Doktorsnemi.
  • Ingvi Stígsson
    Tölvunarfræðingur.

Niðurhal

Útgefið

15.12.2005

Tölublað

Kafli

Erindi og greinar