Skattapólitík. Er skattkerfið sanngjarnt og hvernig nýtast ívilnanir þess?
DOI:
https://doi.org/10.13177/irpa.b.2007.3.1.2Abstract
"Skattar eru það verð sem við greiðum fyrir að lifa í siðuðu samfélagi", skrifaði Oliver Wendell Holmes, dómari við Hæstarétt Bandaríkja Norður-Ameríku, í rökstuðningi fyrir úrskurði réttarins í dómsmáli á fyrri hluta síðustu aldar. Þessi setning lýsir sköttum betur en flest annað og dregur fram það meginatriði um eðli skatta að þeir eru ekki eitthvað sem borgararnir eru sviptir heldur það sem þeir þurfa að greiða fyrir það sem til þarf til að samfélag teljist siðað. Ákvörðunin um það hvað við verjum miklu í þætti sem nauðsynlegir eru fyrir siðað samfélag, menntun, heilbrigðisþjónustu, forsjá aldraðra og þurfandi, löggæslu, menningarstarfsemi o.s.frv., ræður því hvað við borgum í skatta.Downloads
Published
2010-06-15
How to Cite
Þorláksson, I. H. (2010). Skattapólitík. Er skattkerfið sanngjarnt og hvernig nýtast ívilnanir þess?. Icelandic Review of Politics & Administration, 3(1). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2007.3.1.2
Issue
Section
Articles and speeches
License
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 License.