Stjórnvald eða silkihúfa. Um hlutverk skólanefnda í íslenskum framhaldsskólum

Authors

  • Magnús Ingvarsson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.b.2008.4.2.2

Abstract

Þessi grein er byggð á rannsókn sem gerð var á starfsemi skólanefnda í íslenskum framhaldsskólum og var hún lokaverkefni til meistaraprófs í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands vorið 2008. Í greininni eru dregin saman helstu atriðin í rannsókninni. Þess ber þó að geta að síðan rannsóknin var gerð voru ný framhaldsskólalög samþykkt, en samkvæmt nýju lögunum breytist starfsemi skólanefnda lítillega og þau færast aðeins nær því að endurspegla raunveruleg störf nefndanna.

Author Biography

Magnús Ingvarsson

MPA, stjórnsýslufræðingur og kennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti.

Published

2008-12-15

How to Cite

Ingvarsson, M. (2008). Stjórnvald eða silkihúfa. Um hlutverk skólanefnda í íslenskum framhaldsskólum . Icelandic Review of Politics & Administration, 4(2). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2008.4.2.2

Issue

Section

Articles and speeches