Skipurit ráðuneyta og stofnana. Úttekt
##doi.readerDisplayName##:
Útdráttur
Þessi grein er um úttekt á formgerð skipurita íslenskra stofnana og ráðuneyta. Greint er hvort birtingarmynd skipurita sé lýsandi fyrir lögbundið hlutverk stofnananna og sjónum beint að ýmsum þáttum sem hafa áhrif á uppbyggingu skipulagsheilda. Fjallað er um tilgang skipurita, mismunandi formgerðir þeirra ásamt kostum og göllum hverrar formgerðar. Greint er frá áhrifum umhverfis á skipulag stofnana út frá módeli Duncans um tvær víddir óvissu. Gerð er töluleg greining á sambandi formgerðar og ýmissa greiningarþátta eins og til dæmis tegundar stofnunar, viðfangsefnis og fjölda starfsfólks.Niðurhal
Útgefið
15.12.2009
Tölublað
Kafli
Erindi og greinar
Leyfi
Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.