Skipurit ráðuneyta og stofnana. Úttekt
DOI:
https://doi.org/10.13177/irpa.b.2009.5.2.1Abstract
Þessi grein er um úttekt á formgerð skipurita íslenskra stofnana og ráðuneyta. Greint er hvort birtingarmynd skipurita sé lýsandi fyrir lögbundið hlutverk stofnananna og sjónum beint að ýmsum þáttum sem hafa áhrif á uppbyggingu skipulagsheilda. Fjallað er um tilgang skipurita, mismunandi formgerðir þeirra ásamt kostum og göllum hverrar formgerðar. Greint er frá áhrifum umhverfis á skipulag stofnana út frá módeli Duncans um tvær víddir óvissu. Gerð er töluleg greining á sambandi formgerðar og ýmissa greiningarþátta eins og til dæmis tegundar stofnunar, viðfangsefnis og fjölda starfsfólks.Downloads
Published
2009-12-15
How to Cite
Kjartansdóttir, Ásgerður, Gunnarsdóttir, G. G., Garðarsdóttir, G. D., Arnórsdóttir, M. E., Franks, S., & Hjörvar, S. (2009). Skipurit ráðuneyta og stofnana. Úttekt . Icelandic Review of Politics & Administration, 5(2). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2009.5.2.1
Issue
Section
Articles and speeches
License
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 License.