Innri endurskoðun í opinberri stjórnsýslu á Íslandi. Staða, hlutverk og viðfangsefni innri endurskoðunar

Authors

  • Anna Margrét Jóhannesdóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.b.2014.10.1.1

Abstract

Viðfangsefni þessarar greinar er faggrein innri endurskoðunar, þar sem leitast verður við að skýra hvað felst í innri endurskoðun og hvernig innri endurskoðun stuðlar að uppbyggingu öflugs eftirlitsumhverfis innan stjórnsýslunnar. Farið verður yfir skilgreiningu á innri endurskoðun, helstu viðfangsefni og í lokin verður varpað ljósi á það hvernig staðið er að innri endurskoðun hér á landi.

Author Biography

Anna Margrét Jóhannesdóttir

Innri endurskoðandi (CIA) og stjórnsýslufræðingur (MPA).

Published

2014-06-15

How to Cite

Jóhannesdóttir, A. M. (2014). Innri endurskoðun í opinberri stjórnsýslu á Íslandi. Staða, hlutverk og viðfangsefni innri endurskoðunar. Icelandic Review of Politics & Administration, 10(1). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2014.10.1.1

Issue

Section

Articles and speeches