Þórunn Erlu Valdimarsdóttir: Upp á Sigurhæðir - saga Matthíasar Jochumssonar

Authors

  • Ásdís Káradóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2006.2.2.4

Abstract

Saga Matthíasar Jochumssonar (1835-1920) eftir Þórunni Erlu Valdimarsdóttur er engin smásmíði, frekar en Matthías sjálfur, fyrirferðarmikill að því er virðist í hverju sem hann tók sér fyrir hendur, áberandi í orði og æði. Þótt titill bókarinnar, Upp á Sigurhæðir, sé ekki þrunginn lítillæti er hins vegar ekkert stórgert við söguna. Hér er nostrað við hvert smáatriði. Margra ára heimildavinna liggur að baki og yfirgripsmikil rannsókn á lífshlaupi Matthíasar.

Published

2006-12-15

How to Cite

Káradóttir, Ásdís. (2006). Þórunn Erlu Valdimarsdóttir: Upp á Sigurhæðir - saga Matthíasar Jochumssonar . Icelandic Review of Politics & Administration, 2(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2006.2.2.4

Issue

Section

Book Reviews