Antony Beevor [þýðandi Jón Þ. Þór]: Fall Berlínar 1945. [Á frummálinu: Berlin the Downfall 1945.]

Authors

  • Arnar Þór Másson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2006.2.2.6

Abstract

Ófáar bækur og bíómyndir hafa verið gerðar um síðari heimstyrjöldina. Flestar hafa fjallað um hlut bandamanna í styrjöldinni og hvernig þeim tókst að þrauka í gegnum árásir Þjóðverja, snúa taflinu sér í vil og ná að endingu fram "glæstum" sigri. Þegar hann var í höfn var réttað yfir óþokkunum og flestir fengu þeir makleg málagjöld. Fall Berlínar 1945 eftir sagnfræðinginn Anthony Beevor fjallar aftur á móti um allt annan raunveruleika, þ.e. um styrjöldina á austurvígstöðvunum, en þar bárust Þjóðverjar og Sovétmenn á banaspjótum. Án þess að lítið sé gert úr þjáningum þeirra sem tóku þátt í styrjöldinni eða voru fórnarlömb hennar á vesturvígstöðvunum voru átökin hvað grimmilegust á austurvígstöðvunum og mannfallið mest, bæði meðal óbreyttra borgara eða hermanna.

Published

2006-12-15

How to Cite

Másson, A. Þór. (2006). Antony Beevor [þýðandi Jón Þ. Þór]: Fall Berlínar 1945. [Á frummálinu: Berlin the Downfall 1945.] . Icelandic Review of Politics & Administration, 2(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2006.2.2.6

Issue

Section

Book Reviews