Georg Orwell: Stjórnmál og bókmenntir

Authors

  • Haukur Arnþórsson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2009.5.2.7

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Það kemur einstaka sinnum fyrir að góðir og afburðagreindir rithöfundar leyfa dauðlegum lesendum að sjá inn í hugarheim sinn og fylgja eftir greiningum sínum á mönnum og málefnum. Það er það sem Orwell gefur okkur með þessu sögusafni. Fyrir það eitt stendur það um alla eilífð, þótt tíminn hafi reynst sósíalistum af kynslóð Orwells fremur fallvaltur.

Author Biography

Haukur Arnþórsson

Stjórnsýslufræðingur.

Published

2009-12-15

How to Cite

Arnþórsson, H. (2009). Georg Orwell: Stjórnmál og bókmenntir . Icelandic Review of Politics & Administration, 5(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2009.5.2.7

Issue

Section

Book Reviews

Most read articles by the same author(s)

1 2 > >>