Anna Agnarsdóttir og Þórir Stephensen: Ferðadagbækur Magnúsar Stephensen 1807-1808

Authors

  • Helgi Skúli Kjartansson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2010.6.2.7

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Magnús Stephensen er ágætur dagbókarhöfundur: athugull, opinskár og hæfilega sjálfhverfur, fullkomlega ófeiminn við hugsanlega lesendur. Í stuttorðum dagbókarfærslum hans kemst lesandi býsna nálægt höfundinum og hans ólíku tilfinningum: hástéttarvitund hans og jafnvel hégómaskap; ódrepandi vinnusemi og námfýsi; áhyggjum hans og brennandi áhuga á að verða nauðstöddu landi sínu að liði.

Published

2010-12-15

How to Cite

Kjartansson, H. S. (2010). Anna Agnarsdóttir og Þórir Stephensen: Ferðadagbækur Magnúsar Stephensen 1807-1808. Icelandic Review of Politics & Administration, 6(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2010.6.2.7

Issue

Section

Book Reviews