Ragnheiður Kristjánsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Stefanía Óskarsdóttir og Þorsteinn Magnússon: Þingræði á Íslandi, samtíð og saga

Authors

  • Bryndís Hlöðversdóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2011.7.2.1

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Bókin er mikilvægt framlag inn í þá þjóðfélagsumræðu sem reglulega skýtur upp kollinum um þingræðið, kosti þess og galla. Í þeim umræðum hefur borið á nokkrum ruglingi um merkingu hugtaksins þingræði sem hefur án efa skaðað umræðuna og komið í veg fyrir að greitt sé úr deilumálum um stöðu þingræðisskipulagsins. Ritið sem nú hefur komið út ætti að greiða úr þeim óskýrleika sem einkennt hefur hugtakið þingræði, sem er út af fyrir sig verðugt framlag til umræðunnar.

Author Biography

Bryndís Hlöðversdóttir

Lögfræðingur
 og
 rektor
 Háskólans
 á 
Bifröst.

Published

2011-12-15

How to Cite

Hlöðversdóttir, B. (2011). Ragnheiður Kristjánsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Stefanía Óskarsdóttir og Þorsteinn Magnússon: Þingræði á Íslandi, samtíð og saga . Icelandic Review of Politics & Administration, 7(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2011.7.2.1

Issue

Section

Book Reviews