Snorri G. Bergsson: Roðinn í austri. Alþýðuflokkurinn, Komintern og kommúnistahreyfingin á Íslandi 1919-1924

Authors

  • Kjartan Emil Sigurðsson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2011.7.2.7

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Mikil umræða hefur verið að undanförnu um sögu kommúnismans og sögu kalda stríðsins. Bók Snorra er framlag til hins fyrrnefnda sem sé sögu kommúnismans og sósíalismans á Íslandi. Óhætt er að láta það koma fram að Snorri er hægra megin við miðju í litrófi stjórnmálanna og þess vegna falla skrif hans í flokk með skrifum fræðimanna á borð við Hannes Hólmstein Gissurarson og Þór Whitehead.

Author Biography

Kjartan Emil Sigurðsson

Stjórnmálafræðingur.

Published

2011-12-15

How to Cite

Sigurðsson, K. E. (2011). Snorri G. Bergsson: Roðinn í austri. Alþýðuflokkurinn, Komintern og kommúnistahreyfingin á Íslandi 1919-1924 . Icelandic Review of Politics & Administration, 7(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2011.7.2.7

Issue

Section

Book Reviews