Margrét Gunnarsdóttir: Ingibjörg. Saga Ingibjargar Einarsdóttur, eiginkonu Jóns Sigurðssonar forseta.

Authors

  • Sigríður Dúna Kristmundsdóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2012.8.1.1

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Bókin er lipurlega skrifuð, byggir á traustri rannsóknavinnu og frágangur allur er til fyrirmyndar. Auk þess að færa okkur Ingibjörgu lýsir þetta rit einnig upp áður skuggsælar hliðar á lífi og sögu Jóns, ekki síst þær sem snúa að einkalífinu. Margar eru þær konurnar sem horfið hafa af yfirborði íslenskrar sögu í þagnarhylinn en hér hefur Margrét fært okkur sögu konu sem átti stóran þátt í því starfi sem lagði og var notað til að leggja grunninn að þjóðfélagi vorra tíma. Slíkt rit verður seint fullþakkað.

Author Biography

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir

Prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands.

Published

2012-06-15

How to Cite

Kristmundsdóttir, S. D. (2012). Margrét Gunnarsdóttir: Ingibjörg. Saga Ingibjargar Einarsdóttur, eiginkonu Jóns Sigurðssonar forseta . Icelandic Review of Politics & Administration, 8(1). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2012.8.1.1

Issue

Section

Book Reviews