Björn Þór Sigbjörnsson og Bergsteinn Sigurðsson: Ísland í aldanna rás 2001-2010. Saga lands og þjóðar ár frá ári

Authors

  • Helgi Skúli Kjartansson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2012.8.2.2

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Undirliggjandi ádeilutónn fer ekki illa í bók sem spannar hinn örlagaríka áratug útrásar, ofþenslu og bankahruns. Þar er hið stóra viðfangsefni höfundanna sem þó má ekki valta yfir fjölbreytni hins fréttnæma mannlífs með öllum þess björtu og kátlegu hliðum og persónulegu hetju- og örlagasögum. Fjölbreytnin kemst vel til skila. Sömuleiðis þungi þeirrar öfugþróunar sem hrunið var hluti af.

Author Biography

Helgi Skúli Kjartansson

Prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands.

Published

2012-12-15

How to Cite

Kjartansson, H. S. (2012). Björn Þór Sigbjörnsson og Bergsteinn Sigurðsson: Ísland í aldanna rás 2001-2010. Saga lands og þjóðar ár frá ári. Icelandic Review of Politics & Administration, 8(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2012.8.2.2

Issue

Section

Book Reviews