Ha-Joon Chang: 23 atriði um kapítalisma sem ekki er sagt frá
DOI:
https://doi.org/10.13177/irpa.c.2012.8.2.8Abstract
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Bók Ha-Joon Changs er fjörlega skrifuð, þótt hann sé mjög ósanngjarn í garð kapítalisma, og margt er þar skarplega athugað ... Ég hef hér aðeins skoðað nokkur atriði af þeim fjölmörgu, sem Chang nefnir, en stuðningsmenn hins frjálsa markaðar eiga vissulega að spreyta sig á að svara honum, þótt segja megi um bók hans: Það, sem er nýtt þar, er ekki gott, og það, sem er gott þar, er ekki nýtt.Downloads
Published
2012-12-15
How to Cite
Gissurarson, H. H. (2012). Ha-Joon Chang: 23 atriði um kapítalisma sem ekki er sagt frá. Icelandic Review of Politics & Administration, 8(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2012.8.2.8
Issue
Section
Book Reviews
License
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 License.