Stefán Gunnar Sveinsson: Búsáhaldabyltingin, sjálfsprottin eða skipulögð

Authors

  • Baldvin Bergsson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2013.9.2.10

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Bók Stefáns Gunnars er lipurlega skrifuð og afar læsileg. Hún er fróðlegt yfirlit um atburði þessa tíma, studd með fjölmörgum heimildum og viðtölum… Á heildina litið má mæla með bókinni því hún færir okkur vissulega nokkur púsl sem fylla upp í myndina af Búsáhaldabyltingunni.

Author Biography

Baldvin Bergsson

Doktorsnemi í stjórnmálafræði.

Published

2013-12-15

How to Cite

Bergsson, B. (2013). Stefán Gunnar Sveinsson: Búsáhaldabyltingin, sjálfsprottin eða skipulögð. Icelandic Review of Politics & Administration, 9(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2013.9.2.10

Issue

Section

Book Reviews