Magnús Halldórsson og Þórður Snær Júlíusson: Ísland ehf - Auðmenn og áhrif eftir hrun

Authors

  • Gunnlaugur A. Júlíusson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2013.9.2.11

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Ísland ehf - Auðmenn og áhrif eftir hrun er fróðleg bók þar sem saman eru dregnar upplýsingar um þá skák sem leikin var um fyrirtæki og fjármálakerfi þjóðarinnar á misserunum og árunum eftir hrun. Hún er nauðsynleg lesning fyrir alla þá sem vilja kynna sér hvað gerðist bak við tjöldin og tengdist viðskiptalífinu eftir bankahrunið í október árið 2008.

Author Biography

Gunnlaugur A. Júlíusson

Hagfræðingur.

Published

2013-12-15

How to Cite

Júlíusson, G. A. (2013). Magnús Halldórsson og Þórður Snær Júlíusson: Ísland ehf - Auðmenn og áhrif eftir hrun. Icelandic Review of Politics & Administration, 9(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2013.9.2.11

Issue

Section

Book Reviews