Utanríkisráðuneytið (umsjón): Opinber tengsl Íslands við Sovétríkin/Rússland 1943-2008. Skjöl
DOI:
https://doi.org/10.13177/irpa.c.2013.9.2.12Abstract
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Hér er einkum um að ræða uppflettirit og heimildaútgáfu. Sérfræðingum um utanríkismál mun nýtast vel að hafa hér á einum stað skjöl sem gagnast í fræðilegu starfi og við rannsóknir. Fyrir áhugamenn um utanríkismál getur á köflum verið áhugavert að rýna í einstök skjöl, einkum þó sendibréf þar sem stjórnmál og hefðbundin utanríkismál eru reifuð. Hið síðarnefnda gefur nokkra innsýn inn í stjórnmálin á hverjum og einum tíma, sem um ræðir.Downloads
Published
2013-12-15
How to Cite
Sigurðsson, K. E. (2013). Utanríkisráðuneytið (umsjón): Opinber tengsl Íslands við Sovétríkin/Rússland 1943-2008. Skjöl. Icelandic Review of Politics & Administration, 9(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2013.9.2.12
Issue
Section
Book Reviews
License
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 License.