Össur Skarphéðinsson: Ár drekans. Dagbók utanríkisráðherra á umbrotatímum
DOI:
https://doi.org/10.13177/irpa.c.2013.9.2.3Abstract
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Bókin er unnin upp úr dagbókum höfundar á árinu 2012. Enda þótt bókin lúti ekki kröfum sagnfræðinnar hefur hún ótvírætt heimildargildi um atburði frá sjónarhóli manns í fremstu röð. Lýst er mikum átökum á vettvangi stjórnmálanna og milli forseta og ríkisstjórnar. Ítarlega er greint frá viðfangsefnum utanríkisráðherra innanlands og utan. Bókin er frábærlega vel skrifuð, fróðleg og skemmtileg.Downloads
Published
2013-12-15
How to Cite
Ísleifsson, Ólafur. (2013). Össur Skarphéðinsson: Ár drekans. Dagbók utanríkisráðherra á umbrotatímum. Icelandic Review of Politics & Administration, 9(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2013.9.2.3
Issue
Section
Book Reviews
License
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 License.