Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Ármann Jakobsson og Kristín Björnsdóttir (ritstjórn): Fötlun og menning. Íslandssagan í öðru ljósi

Authors

  • Guðbjörg Linda Rafnsdóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2013.9.2.7

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Bókin Fötlun og menning. Íslandssagan í öðru ljósi er ákaflega falleg. Bókarkápan er einstaklega vel hönnuð og nokkrar skemmtilegar myndir prýða einnig innsíður. Bókin er vel skipulögð og handbragðið allt ber vott um að henni hafi verið ritstýrt af kunnáttu og metnaði. Kaflarnir eru hver öðum áhugaverðari. Lítil bein skörun er á milli þeirra, en góð samfella. Það sýnir að þrátt fyrir að höfundarnir komi úr ólíkum áttum fræðanna, þá eru þeir mjög vel til þess fallnir að kallast á.

Author Biography

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir

Prófessor.

Published

2013-12-15

How to Cite

Rafnsdóttir, G. L. (2013). Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Ármann Jakobsson og Kristín Björnsdóttir (ritstjórn): Fötlun og menning. Íslandssagan í öðru ljósi. Icelandic Review of Politics & Administration, 9(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2013.9.2.7

Issue

Section

Book Reviews

Most read articles by the same author(s)