Stefán Már Stefánsson: Hlutafélagaréttur
##doi.readerDisplayName##:
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Meginstyrkur ritsins liggur í hagnýtu gildi þess sem handbókar eða uppflettirits um alla meginþætti hlutafélagaréttarins. Uppbygging og kaflaskipting bókarinnar fylgir í höfuðatriðum uppbyggingu laga um einkahlutafélög nr. 138/1994 og laga um hlutafélög nr. 2/1995. Uppsetningin er þannig skýr og hagnýt fyrir notendur bókarinnar, jafnt lærða sem leika. Þá fylgja bókinni skrár yfir lög og dóma, sem og atriðisorðaskrá, sem auðvelda notkun hennar. Meginframlag höfundur felst þannig í að safna saman og setja fram á skipulegan og skýran hátt meginatriði hlutafélagaréttarins.Niðurhal
Útgefið
15.12.2013
Tölublað
Kafli
Bókadómar
Leyfi
Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.