Guðjón Friðriksson og Jón Þ. Þór: Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands. (Fyrra og síðara bindi).

Authors

  • Ólafur Þ. Harðarson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2014.10.1.2

Abstract

Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandifram: Þetta tæplega 1200 blaðsíðna verk er tvímælalaust stórvirki. Það er lifandi frásögn, þar sem persónusaga og lýsingar á daglegum háttum og umhverfi er rækilega tengd við megindrætti þjóðfélagsþróunar á Íslandi og í Danmörku í fimm aldir – og þess gætt að byggja bæði á fræðilegum heimildum og sjálfstæðri rannsókn. Verkið markar tímamót að því leytinu, að aldrei fyrr hefur birst jafnumfangsmikil, sanngjörn og greinargóð lýsing á allsherjarsamskiptum Dana og Íslendinga – í máli og myndum.

Author Biography

Ólafur Þ. Harðarson

Prófessor.

Published

2014-06-15

How to Cite

Harðarson, Ólafur Þ. (2014). Guðjón Friðriksson og Jón Þ. Þór: Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands. (Fyrra og síðara bindi). Icelandic Review of Politics & Administration, 10(1). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2014.10.1.2

Issue

Section

Book Reviews

Most read articles by the same author(s)