Thomas Piketty: Capital in the Twenty-First Century (Le Capital au XXIe siècle). (Ensk þýðing: Arthur Goldhammer).

Authors

  • Gylfi Magnússon

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2014.10.1.8

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Ritinu er ekki ætlað að vera lokaorðin um viðfangsefnið heldur miklu frekar grunnur að frekari umræðu og rannsóknum. Það hefur tekist. Capital in the Twenty-First Century er verk sem hefur þegar vakið mikla umræðu og verður vafalaust rætt áfram árum saman. Það er raunar nánast skyldulesning fyrir þá sem ætla sér að fjalla um þjóðhagfræði og hlutverk hins opinbera, hversu sammála eða ósammála sem þeir eru höfundinum.

Author Biography

Gylfi Magnússon

Dósent í viðskiptafræði.

Published

2014-06-15

How to Cite

Magnússon, G. (2014). Thomas Piketty: Capital in the Twenty-First Century (Le Capital au XXIe siècle). (Ensk þýðing: Arthur Goldhammer). Icelandic Review of Politics & Administration, 10(1). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2014.10.1.8

Issue

Section

Book Reviews