Styrmir Gunnarsson: Í köldu stríði – Vinátta og barátta á átakatímum
##doi.readerDisplayName##:
Útdráttur
Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Að mati þess sem hér rýnir er þörf á því að fara betur ofan í saumana á samskiptum Íslendinga við Bandaríkjamenn á tímum kalda stríðsins. Og verður því að taka undir það með bókarhöfundinn að kannski er núna þegar nokkuð er liðið síðan því lauk loksins kominn tími til þess að skoða kalda stríðið á Íslandi frá öllum hliðum.Niðurhal
Útgefið
15.12.2014
Tölublað
Kafli
Bókadómar
Leyfi
Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.