Skáldsagan 101 Reykjavík á rússnesku. Að þy?ða orðaleik
Lykilorð:
101 ReykjavíkÚtdráttur
Höfundur þessarar greinar er ekki þýðingafræðingur, en hefur mikla og fjölbreytta reynslu af þýðingum á íslenskum bókmenntum á rússnesku. Hér verður sagt frá þýðingu höfundar á skáldsögunni 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason1 sem kom út á rússnesku árið 2008.2 Við fyrstu kynni virkaði 101 Reykjavík eins og gamansöm skáldsaga handa ungu fólki en reyndist síðan vera annað og meira. Textinn bauð upp á margar þrautir fyrir þýðandann, einkum og sér í lagi þar eð þýðandinn var frá menningarheimi utan Vestur-Evrópu. Hér á eftir verður fjallað um dæmi í bókinni sem reyndust þýðandanum erfið og vinnu hans við að leysa þau.
Niðurhal
Útgefið
2020-09-09
Tölublað
Kafli
Umfjöllun um þýðingu