Frásögn Ibn Fadlan af víkingum við Volgubakka árið 922
Keywords:
Ibn FadlanAbstract
Þegar frásögnin hefst hefur Ibn Fadlan dvalið í ríki Volgu-Búlgara um nokkurt skeið. Fram að þessu hefur ferðasagan verið nokkuð línuleg og yfirveguð en það er augljóst að kynni hans af víkingunum hrista verulega upp í heimsmynd hans.Downloads
Published
2020-10-01
Issue
Section
Translations