Að næturlagi
Keywords:
Varlam Shalamov, þýðingarAbstract
Kvöldverðinum var lokið. Glebov sleikti skálina í rólegheitum, sópaði brauðmolunum varfærnislega af borðinu í vinstri lófann og bar þá upp að munninum. Hann gleypti molana ekki, fann hvernig gráðugt, þykkt munnvatnið lék um þessa agnarsmáu brauðbita.
Downloads
Published
2020-09-09
Issue
Section
Translations