Um Carmen Quintana Cocolina
Útdráttur
Carmen Quintana Cocolina fæddist í Santander á norðurströnd Spánar árið 1986. Hún stundaði nám í fjölmiðlafræði við Complutense-háskólann í Madríd og lauk MA-Erasmus Mundus prófi í sömu grein frá Árósaháskóla, háskólanum Pontificia Universidad Católica í Santiago de Chile og háskólanum í Amsterdam árið 2012. Frá árinu 2015 hefur hún kennt skapandi skrif hjá Ritsmiðju Madrídar og hefur að auki verið í nánu samstarfi við Evrópusamtökin um skapandi skrif (EACWP). Um þessar mundir er hún dálkahöfundur hjá dagblaðinu El Diario í Cantabria á Norður-Spáni.Niðurhal
Útgefið
																			2020-10-01
																	
				Tölublað
Kafli
								Þýðingar
							
						Hvernig skal vitna í
Um Carmen Quintana Cocolina. (2020). Milli Mála, 11(1). https://www.irpa.is/index.php/millimala/article/view/3241