Hans Henny Jahnn, „Ragna og Níls“
Abstract
Það var ungur fiskimaður, Níls. Hann átti skuldlaust fagurt skip. Það var sterkbyggt skip úr góðum eikarviði. Það var mjög margt úr kopar og látúni um borð. Á því mátti vera ljóst að dalirnir sem hringluðu í vösum hans voru ekki úr blikki.
Downloads
Published
2021-05-06
Issue
Section
Translations