Hans Henny Jahnn, „Ragna og Níls“

Authors

  • Geir Sigurðsson

Abstract

Það var ungur fiskimaður, Níls. Hann átti skuldlaust fagurt skip. Það var sterkbyggt skip úr góðum eikarviði. Það var mjög margt úr kopar og látúni um borð. Á því mátti vera ljóst að dalirnir sem hringluðu í vösum hans voru ekki úr blikki.

Published

2021-05-06

Issue

Section

Translations