Harmakvein jarðar

Authors

  • Karla Barajas
  • Kristín GUðrún Jónsdóttir University of Iceland - School of Humanities

DOI:

https://doi.org/10.33112/millimala.16.1.22

Abstract

Karla Barajas (f. 1982) er frá Mexíkó. Hún hefur einbeitt sér að stuttum textum í skrifum sínum og hefur sent frá sér örsagnasöfnin Neurosis de los bichos (2017), Esta es mi naturaleza (2018), Cuentos desde la Ceiba (2019), Donde habitan las muñecas (2021). „Harmakvein jarðar“ er úr Cenizas de los amordazados por el alba (2022) sem hún nefnir „micronovela“ eða örsagnaskáldsögu

Author Biography

  • Kristín GUðrún Jónsdóttir, University of Iceland - School of Humanities

    Kristín Guðrún Jónsdóttir (f. 1958) lauk doktorsprófi í bókmenntum og menningarsögu Rómönsku Ameríku frá Arizona State University árið 2004. Hún gegnir nú starfi prófessors í spænskum og rómansk-amerískum bókmenntum við Háskóla Íslands

Published

2025-03-27

Issue

Section

Translations