Inngangur
Gagnrýnar menntarannsóknir og framhaldsskólinn
Abstract
Stúdentshúfan, hvíti kollurinn er mikilvægt tákn og viðurkenning fyrir þau sem ljúka framhaldsskóla – lengi eingöngu fyrir þá sem luku námi á bóknámsbrautum en hefur öðlast almennara gildi með möguleikum nemenda af list- og verknámsbrautum til að ljúka stúdentsprófi og kröfunni um framhaldsskóla fyrir alla. Meginefniviður þessa sérrits hverfist um framhaldsskóla og innritunarkerfi þeirra og möguleika ólíkra nemenda innan kerfisins, með sérstakri áherslu á þá sem kerfið skilgreinir sem úrvalsnemendur, nemendur af erlendum uppruna og nemendur með þroskahömlun.
Downloads
Downloads
Published
Issue
Section
License
Copyright (c) 2024 Berglind Rós Magnúsdóttir

This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 International License.
