Formáli

Authors

  • Rúnar M. Þorsteinsson Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands.

Abstract

Ritröð Guðfræðistofnunar kemur nú út í sjötta sinn sem nettímarit. Sá útgáfuháttur hefur gefist vel, enda er tímaritið nú öllum opið og mögulegur lesendahópur þess stærri en áður. Annar kostur er sá að útgáfan er ekki jafn bundin fjölda og umfangi greina. Í fyrirliggjandi hefti eru þrjár greinar, einn fyrirlestur og einn ritdómur.

Author Biography

  • Rúnar M. Þorsteinsson, Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands.
    Prófessor í nýjatestamentisfræðum.

Published

2017-01-26